Viðvörun á bókanir sem lenda í sama herbergi

Modified on Fri, 16 Aug 2019 at 09:09 AM

Stutt lýsing

Nú má sjá viðvörun ef fleiri en ein bókun eru skráðar á sama herbergi, á sama degi,  Viðvörunarmerki má sjá undir >Drag and Drop< og einnig mögulegt að hafa á listum í >Front Desk<. 


Nánar

Við mælum með að hafa viðvörunina sýnilega í komulista á "Front Desk". Það er stillt á hverjum aðgang fyrir sig á einfaldan hátt: 


1. Veljið "Front Desk".  Smellið á litlu strikin í hægra horninu til að opna fyrir breytingar. 


2. Veljið þann lista þar sem þið viljið bæta aðvörunum á, t.d "Arrivals" og smellið á punktana þrjá í hægra horni listans. 


3. Í listanum má stilla hvað er sýnilegt undir "Columns" . Veljið "Potential Issues" neðst í listanum.Í Drag and Drop má sjá viðvörun við herbergisnúmer:


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select atleast one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article