Ef Godo Property er tengt við bókhaldskerfi eru viss atriði sem hafa þarf í huga: 


  • Reiknings- og greiðslulínur læsast þegar reikningur hefur verið gerður. 
  • Reiknings- og greiðslulínur opnast á ný þegar kreditreikningur hefur verið gerður. 
  • Mögulegt að gera fleiri reikninga á sama viðskiptamann/skuldunaut.
  • Ítarlegri upplýsingar yfir reikninga í bókunum. T.d gjaldmiðill, dagsetning ofl.Yfirlit:

Margir viðskiptavinir geta komið að sömu bókun. T.d ef gisting er greidd af ferðaskrifstofu en matur staðgreiddur. 

Á þessum myndum má sjá dæmi um slíkt þar sem að tveir gjaldmiðlar eru notaðir. 


Charges and payments flipi: 


Invoice flipi: Gerð reikninga:
Læstur reikningur: