Skipuleggjandinn (e. Service Planner) gerir notendum Godo auðvelt að halda utanum auka þjónustur sem boðið er uppá.  T.d morgunmat, hádegismat, nestisbox eða kvöldverð.Uppsetning 


Til að virkja "skipuleggjandann" þarf að hafa samband með því að smella hér að ofan á "New Support Ticket"  eða senda línu á support@godo.is.


Í þeim pósti þurfa eftirfarandi upplýsingar að koma fram: 

  • Nafn á gististað
  • Upplýsingar um þjónustur (t.d morgunmatur, hádegismatur, kvöldverður) 
  • Fyrirframvalda tölu fyrir hvern lið (t.d ef hádegismatur á alltaf að vera í "0" en morgunmatur á að teljast frá ákveðnum verðflokkum eða ef hann á að vera skráður á allar bókanir).


 

Virknin


1. Skipuleggjandinn (service planner) er sýnt sem tafla í hverri bókun. Ef bókun er í meira en eina nótt er dálkur fyrir hvern dag. 

Í myndinn hér að neðan hafa verið skráðir 2 í morgunmat, hádegismat og kvöldmat 12.apríl og 13.apríl.
Skýrslur


Til að draga út skýrslu sem dregur út upplýsingar frá skipuleggjandanum þá má finna hana undir:
> Standard Reports > Service Report (neðst á síðunni).


Hér má velja það tímabil sem á að skoða per dag, mánuð eða ákveðna dagsetningu.