Stutt lýsing

Nú má sjá viðvörun ef fleiri en ein bókun eru skráðar á sama herbergi, á sama degi,  Viðvörunarmerki má sjá undir >Drag and Drop< og einnig mögulegt að hafa á listum í >Front Desk<. 


Nánar

Við mælum með að hafa viðvörunina sýnilega í komulista á "Front Desk". Það er stillt á hverjum aðgang fyrir sig á einfaldan hátt: 


1. Veljið "Front Desk".  Smellið á litlu strikin í hægra horninu til að opna fyrir breytingar. 


2. Veljið þann lista þar sem þið viljið bæta aðvörunum á, t.d "Arrivals" og smellið á punktana þrjá í hægra horni listans. 


3. Í listanum má stilla hvað er sýnilegt undir "Columns" . Veljið "Potential Issues" neðst í listanum.Í Drag and Drop má sjá viðvörun við herbergisnúmer: