Fyrir bókhaldstengingar Godo Property við Reglu, DK, Uniconta, NAV þá er hægt að nota blandaða gjaldmiðla.
Þetta er stilling sem þarf að setja upp í tenginguna. Vinsamnlegast sendu beiðni á support@godo.is ef þessi stilling er ekki til staðar.
Nánar:
Skuldunautar "Customers" geta verið tengdir við verðskrár (rates) í Godo Property.
Þessar verðskrár geta ýmist verið í ISK eða EUR.
Hægt er að tengja skuldunauti sjálfvirkt við verðskrár og einnig er hægt að skrá gjaldmiðil á skuldunaut.
Það er gert undir "Currency" í "Customer" undir "Settings -> Guest Management".
Þar sem rauði gluggin bendir til er sett annaðhvort "ISK" eða "EUR". Þetta mun þá sjálfvirkt velja EUR eða ISK í bókhaldstengingunni.
Ath: "Code" í bláa glugganum er tengingin á milli verðflokka "Rates" og skuldunauta "Customers" í kerfinu. Sjá dæmi:
Rates fylgja herbergjatýpum í kerfinu. Svona er hægt að búa til afsláttaflokka og mismunandi verðflokka t.d. fyrir ferðaskrifstofur.