Ef þú ert að nota bókhaldstengingu, þá er mikilvægt að hafa samband við okkur á support@godo.is til að setja þetta upp fyrir þig. 


Nánari upplýsingar: 

Skuldunautar tengjast við rates verðskrár í Godo Property. Verðskrárnar geta verið bæði í ISK eða EUR fyrir bókhaldið. 

Hér sérðu hvernig er flokkað skuldunauti eftir gjaldmiðlum. 


Finnur "currency" eða gjaldmiðil á eftirfarandi stað; Settings - Guest Management - Customers .

 


Þú getur valið "ISK" eða "EUR" í reitunum sem eru rauðir að neðan. 

Athugið: "Code" er kóði sem bindur saman verðskrá og skuldunaut, merkt í bláa glugganum að ofan. 

Hér er sett inn kóðinn í verðskránni(rates) sjálfri.