Upplýsingar í dagatali 


Einfalt er að stilla dagatalið þannig að það sýni mismunandi upplýsingar. 


Stilla má hvað dagatalið sýnir mér því að fara á: 

Settings -> Account -> Preferences -> Control Panel Calendar -> Show Property Occupancy -> Number booked / request


Hér má stilla hvort dagatalið sýni bókunarstöðu per dag í prósentum eða hlutfalli af seldum/óseldum herbergjum til að fá betra yfirlit.