DK reikningar - læstar reiknings- og greiðslulínur

Breytt Mon, 03 May 2021 kl 04:35 PM

Læstar reiknings- og greiðslulínur


Ef Godo Property er tengt við bókhaldskerfi eru viss atriði sem hafa þarf í huga: 


  • Reiknings- og greiðslulínur læsast þegar reikningur hefur verið gerður. 
  • Reiknings- og greiðslulínur opnast á ný þegar kreditreikningur hefur verið gerður. 
  • Mögulegt að gera fleiri reikninga á sama viðskiptamann/skuldunaut.
  • Ítarlegri upplýsingar yfir reikninga í bókunum. T.d gjaldmiðill, dagsetning ofl.



Yfirlit:

Margir viðskiptavinir geta komið að sömu bókun. T.d ef gisting er greidd af ferðaskrifstofu en matur staðgreiddur. 

Á þessum myndum má sjá dæmi um slíkt þar sem að tveir gjaldmiðlar eru notaðir. 


Charges and payments flipi: 


Invoice flipi: 



Gerð reikninga:




Læstur reikningur:

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina