Í bókunarspjaldinu finnur þú "Charges and Payments". 


Þetta svæði er reikningsyfirlitið þar sem hægt er að bæta við, breyta eða taka út vörur eða önnur gjöld skráð á bókunina, 


ATH. Frá sölusíðum þá koma þessar upplýsingar inn sjálfkrafa. Einnig ef hægt að setja upp verðflokka fyrir ferðaskrifstofur sem koma þá inn í "Charges and Payments".


Einnig er hægt að búa til bókanir án reiknings og hægt að eiga við hann síðar. 


Þá getur þú skráð handvirkt eða í gegnum valmynd hvort sé greitt með mynt, korti eða sendum reikning.