1. Viðskiptavinur þarf að sækja um greiðslugátt hjá Borgun og setja "Vegna Godo" í athugasemdir.

Það má gera hér:  Borgun 


Samningsnúmer er á milli Borgunar og gististaðarins.


Veljið 3. Viðbótarvefsíða og þar undir Vefgreiðslur = Greiðslugátt.Bókunarkerfi: GODO

Vefsíðukerfi: GODO


Upplýsingar um fyrirtæki: Gististaðurinn. Hjá heimasíða á bara skrifa eitthvað þar sem þetta er ekki fyrir heimasíðu.

ATH: Borgun þarf ekki að að taka úttekt á heimasíðu þar sem að þetta er fyrir innranet Godo.


Tæknilegur tengiliður er GODO, info@godo.is, 555-4636.


2. Við þurfum að gera hliðarsamning við viðskiptavin og fá hann undirritaðann. 

 - Template fyrir hliðarsamning má finna hér.

 - Senda póst á vos@borgun.is  þegar hliðarsamningur er kominn. "Hér er hliðarsamningur fyrir XXX ehf." 


3. Þegar upplýsingar koma frá Borgun: 

    - Skrá miðann á þann sem sér um tengingar (Zuzanna). 


4. ATH að hliðarsamningur sé komin undirritaður áður en pay takkinn er tekinn í notkun!


5. Þegar pay takkinn er tengdur og hliðarsamningur er undirritaður: 

    - Taka test greiðslu. 

    - Sýna kúnna hvar payment id kemur, sýna skýrslur etc. 


ATH: Taka fram að það þarf að smella á takkann, hann rukkar ekki sjálfkrafa!!!


ATH: Borgun er bara í 1 gjaldmiðli!