Til þess að breyta dagsetningunni á hópabókun án þess að þurfa opna hverja og einustu bókun notar þú group invoice eiginleikann.


En til þess að komast þangað smellir þú á þann hóp sem þú vilt breyta á í dagatalinu þínu og velur master bókunina.
Þar inni ferðu neðst niður í bókunina en þar finnur þú eiginleika sem heitir select all og smellir á hann.


Næst á eftir því smellir þú á with selected gluggan við hliðin á select all en þá ætti að birtast felli gluggi með allskonar eiginleikum en þaðan velur þú change check in.


Þá birtist dálkur sem að þú notar til þess að velja nýju dagsetninguna fyrir hópabókunina.
að lokum smellir þú á save og þá ertu búin/n að breyta dagsetningunni á allri hópabókunninni án þess að þurfa að opna hverja einu og einustu bókun.