Tengja skuldunauti við sölurásir

Modified on Fri, 12 Aug 2022 at 01:41 PM

Hægt er að tengja skuldunauti við sölurásir þannig að allar bókanir sem koma frá tiltekinni sölurás skráist á viðeigandi skuldunaut. 


  • Finnið skuldunautalistann undir SETTINGS > GUEST MANAGEMENT > CUSTOMERS (til þess þarf að vera skráður inn á aðalinngang eignarinnar)
  • Í listanum má finna upplýsingar um ID fyrir hvern og einn skuldunaut
  • Afritið viðeigandi ID, sem dæmi fyrir skuldunaut Booking.com
  • Finnið viðeigandi sölurás undir SETTINGS > CHANNEL MANAGER >BOOKING.COM (eða aðra viðeigandi sölurás)
  • Límið rétt ID númer í dálkinn Invoicee id:  • Fylgist svo með því hvort að næstu bókanir skráist ekki örugglega á réttan skuldunaut :)


Gangi ykkur vel :)

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select atleast one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article