Hægt er að tengja skuldunauti við sölurásir þannig að allar bókanir sem koma frá tiltekinni sölurás skráist á viðeigandi skuldunaut. 


  • Finnið skuldunautalistann undir SETTINGS > GUEST MANAGEMENT > CUSTOMERS (til þess þarf að vera skráður inn á aðalinngang eignarinnar)
  • Í listanum má finna upplýsingar um ID fyrir hvern og einn skuldunaut
  • Afritið viðeigandi ID, sem dæmi fyrir skuldunaut Booking.com
  • Finnið viðeigandi sölurás undir SETTINGS > CHANNEL MANAGER >BOOKING.COM (eða aðra viðeigandi sölurás)
  • Límið rétt ID númer í dálkinn Invoicee id:  • Fylgist svo með því hvort að næstu bókanir skráist ekki örugglega á réttan skuldunaut :)


Gangi ykkur vel :)