Eftir að þú hefur hlaðið inn þeim myndum sem að þú vilt nota fyrir bókunarvélina þína þarftu að raða þeim á rétt herbergi.


En það er auðvelt að raða niður mismunandi myndum fyrir mismunandi herbergi í Godo Property.


Til þess að raða inn myndum ferðu í Setting -> Booking Engine -> Pictures


En þar inni byrjar þú á því að velja hvaða herbergi/eign þú vilt bæta við myndum á.Næst þá smellir þú á felli gluggann við hliðin á þeim myndum sem þú vilt nota og velur position.


En þar getur þú valið hvaða myndir birtast í hvaða röð, en myndirnar birtast í þeirri röð sem position er uppsett í.