Integration reports eru sérstaklega sniðnar að þörfum þeirra sem að nota t.d. samþættingu við bókhaldskerfi og/eða eru með tengingu við greiðsluhirði í Godo Property.
- Bókhaldskerfi: s.s. DK, Regla, NAV, Uniconta o.fl.
- Greiðsluhirðar s.s. Rapyd, SaltPay, Valitor, Nets o.fl.
- Hagstofan - Gistináttaskýrsla
Eftirfarandi skýrslur eru í boði
1. Settlement Report - Afstemmning á útskrifuðum reikningum og greiðslum
2. Invoice Summary Report - Hér er hægt að sjá sundurliðun og samantekt eftir greiðsluleiðum
3. Payment Report - Sundurliðun á öllum kortafærslum
4. Gistináttaskýrsla - Hagstofan
5. Pending Invoice Report - Yfirlit yfir bókanir sem á eftir að klára reikninga fyrir (Væntanleg)
6. Product Sales Report - Yfirlit yfir sölu á vörum (Væntanleg)
Invoice Summary Report:
Settlement Report: