Ný uppfærsla - Travia - 12.06.24

Modified on Wed, 12 Jun, 2024 at 2:27 PM

Kæru viðskiptavinir, 


Þeir segja að þolinmæði borgar sig og við erum spennt að segja ykkur frá nýjustu uppfærslunni.  

Nú getur þú á auðveldan hátt uppfært fjölda gesta og herbergjafjölda, eftir að bókun hefur verið gerð. 

Hér er upplýsingar í stuttu máli varðandi virknina:

  • Auðveld stilling á herbergja uppsetningu: Með því að smella á blýantstáknið í bókun sem þú vilt uppfæra getur þú nú skilgreint hversu mörg herbergi þú þarft að breyta ásamt fjölda gesta í þeim herbergjum, t.d. Breyta 2*DBL, í 1*BDL og 1*SGL.  

  • Yfirlit bókana: Eftir að hafa slegið inn fjölda herbergja og gesta færðu skýrt yfirlit yfir bókun þína fyrir og eftir breytingu. Þannig getur þú yfirfarið breytinguna sem var gerð. 

Þessi viðbót veitir þér meiri stjórn og sveigjanleika þegar þú bókar mörg herbergi í einni pöntun. 

Við viljum nota tækifærið til að minna alla viðskiptavini okkar á að nú er hægt að innleiða gistináttaskattinn, í Travia. Rekstraraðilar gistiþjónustu hafa um þrjá valkosti að velja sem eru að hann eigi ekki við, er innifalinn eða leggist sem viðbótargjald við gistingu. 

Teymið okkar vinnur stöðugt að nýjum uppfærslum og endurbótum byggt á endurgjöf okkar notenda. Samhliða þessari uppfærslu erum við að bæta bókunarmöguleikann fyrir bílaleigubíla ásamt því að bæta við nýjum tengingum til að auka framboð okkar á gististöðum, innanlands sem erlendis.    


Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft aðstoð, þá er þjónustudeild okkar alltaf til staðar til að hjálpa.  



Hér má finna upplýsingar á íslensku 




Bestu kveðjur, 

Travia Teymið

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article