Viðskiptamenn Godo Property í Travia

Modified on Wed, 07 Jul 2021 at 08:55 PM

Til þess að bókanir sem koma inn frá Travia skráist á réttan viðskiptamann er nauðsynlegt að tengja viðskiptamenn á milli kerfa.


Það er gert með því að gera eftirfarandi:


Skrá sig inn í Godo Property á: https://property.godo.is


Smellt er á Guest managementÞaðan er smellt á CustomersÞá sést yfirlit yfir alla viðskiptamenn sem hafa verið búnir til í Godo Property.


Þegar nýr viðskiptamaður er búinn til í Godo Property býr kerfið til einstakt númer fyrir hvern og einn.

Þetta númer þarf að afrita á Cooperation Travia.


Til þess að gera það þarf að skrá sig inn í Travia á https://app.travia.is


Smellt er á My property cooperations Þegar smellt er á þettasést listi yfir öll þau samstörf sem þú hefur gert við ferðaskrifstofur.
Smellt er á Approved hlekkinn og þá sést yfirlit yfir samstarfið við þessa tilteknu ferðaskrifstofu.
Númerið sem fékkst í Godo Property er sett inn í Invoicee Id boxið og smellt er á Save.


Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að taka rétt númer fyrir viðeigandi ferðaskrifstofu úr Godo Property og setja það á rétta ferðaskrifstofu í Travia.


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select atleast one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article