Til að loka fyrir sölu er farið í dagatalið og línan Override valin.
- Veldu dag á Override línunni í dagatalinu sem á að loka.
- Þú getur lokað fyrir fleiri en eitt herbergi í einu með því að nota Apply to möguleikann.
- Ef loka á fyrir lengra tímabil, veldu lokadag og smelltu á save.
- Þú getur einnig valið staka daga með því að nota daga valið.