Til að setja inn verð sem tengd eru við sölusíður og bókunarvél er farið í dagatalið eða í Prices > Daily Prices.


Til þess að setja inn Daily Price, velur þú Calendar flipann, en þaðan getur þú valið yfir hvaða tímabilið verðið á að ná yfir. Þú velur á hvaða degi þú vilt að tímabilið hefjist á, með því að einfaldlega smella á þann dag.

Fyrir neðan er síðan gluggi þar sem þú velur daginn sem tímabilið á að enda.


Þú getur einnig valið mörg herbergi í einnu innann sömu eignar sem þú vilt að tímabilið nái yfir með því að velja Apply To