Með einföldum hætti má hækka og lækka verð fyrir allar herbergjatýpur.

 

Þú getur sett inn margföldunarstuðul á verðin í gegnum dagatalið  til þess að hækka eða lækka verðin á ákveðnum dögum, eða yfir ákveðin tímabil.


ATH: 90% gefur 10% afslátt. 110% leggur 10% við verðin.


Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar sem að sýna þér hvernig það er gert.

Ath: Sjá leiðbeiningar um Yield Optimizer til að stýra því sjálfvirkt eftir nýtingu.