Ef um hópabókun er að ræða, þá er orðið betra að sjá hver staðan ("status") er á hverri bókun.
Kerfið sýnir nú bæði texta og lit fyrir hverja og eina undir flipanum "Group Invoice".
Undir "Group Invoice" er einnig hægt að eiga við allar bókanir í einu, t.d breyta komudegi, status, flaggi og fleiru.
Sjá frekari upplýsinar hér.