Staða bókanir gefur til kynna mikilvæg atriði er varðar hverja bókun: 

 • New: Bókanir sem ekki hafa verið opnðar. Um leið og bókun er opnuð og smellt hefur á save verður hún Confirmed. 
 • Confirmed: Staðfestar bókanir.
 • Blocked: Notað til að loka herbergjum t.d vegna viðhalds. 
 • Request:  Fyrirspurnir sem ekki eru staðfesta. Þessi möguleiki getur verið stilttur til að taka framboð eða ekki. 
 • Cancel: Afbókaðar bókanir taka ekki framboð. Lista af þeim má sjá undir Bookings > List eða velja að hafa þær sýnilegar í dagatali. 

Frekari upplýsingar má skrá með þvi að velja Sub Status. 
Staða "sub status" hefur ekki eiginleg áhrif á bókanir en upplýsingar má nota til að taka út skýrslur. 

 • Action Required: Þörf er á að skoða bókun. 
 • Allotment: Frátekning
 • Canceled by guests: Afbókað af gesti
 • Canceled by host: Afbókað af gestgjafa
 • No show: Gestur kom ekki
 • Waitlist: Biðlisti
 • Walk-in: Gestur kom "af götunni"