Staða bókunar - auknar upplýsingar

Breytt Fri, 26 Feb 2021 kl 11:42 AM

Staða bókanir gefur til kynna mikilvæg atriði er varðar hverja bókun: 

 • New: Bókanir sem ekki hafa verið opnðar. Um leið og bókun er opnuð og smellt hefur á save verður hún Confirmed. 
 • Confirmed: Staðfestar bókanir.
 • Blocked: Notað til að loka herbergjum t.d vegna viðhalds. 
 • Request:  Fyrirspurnir sem ekki eru staðfesta. Þessi möguleiki getur verið stilttur til að taka framboð eða ekki. 
 • Cancel: Afbókaðar bókanir taka ekki framboð. Lista af þeim má sjá undir Bookings > List eða velja að hafa þær sýnilegar í dagatali. 

Frekari upplýsingar má skrá með þvi að velja Sub Status. 
Staða "sub status" hefur ekki eiginleg áhrif á bókanir en upplýsingar má nota til að taka út skýrslur. 

 • Action Required: Þörf er á að skoða bókun. 
 • Allotment: Frátekning
 • Canceled by guests: Afbókað af gesti
 • Canceled by host: Afbókað af gestgjafa
 • No show: Gestur kom ekki
 • Waitlist: Biðlisti
 • Walk-in: Gestur kom "af götunni"Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina