Undir valmyndinni Bookings > List má sjá yfirlit fyrir allar bókanir.
- Hér má flokka bókanir eftir því hvaðan þær koma, hvenær innritunardagur er, nafni gesta ofl.
- Smellið á bókun til að opna bókun
- Í leitarglugga má slá inn leitarorð til að finna ákveðnar bókanir.
Smellið á örvar til að endurraða frá öfugri röð!