Dagatal - Fleiri merkingar á bókunum

Modified on Thu, 15 Aug 2019 at 02:24 PM

Stilla má dagatalið, "Calander" á ótal vegu. 

Nú hefur verið bætt við stillingum þannig að fleiri upplýsingar geta verið sýnilegar á bókunum. Nánar

Veljið "Settings -> Account -> Preferences ->Booking Show Name.

Hér eru nokkrir möguleikar:

- Hvaðan bókunin kemur (t.d Booking.com, Expedia og Airbnb) / Firstname Lastname Channel

- Voucher númer ef það er fyrir hendi / Firstname Lastname Reference

- Hversu margir gestir eru í bókuninni (per herbergi) / Firstname Lastname Occupancy

- Texti á flaggi, en það hefur verið valið á bókunina / Firstname Lastname Flag text

- Hafa einungis nafnið, en í tveimur línum / Two Lines
Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select atleast one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article