Stilla má dagatalið, "Calendar" á ótal vegu. 

Nú hefur verið bætt við stillingum þannig að fleiri upplýsingar geta verið sýnilegar á bókunum. Nánar

Veljið "Settings -> Account -> Preferences ->Booking Show Name.

Hér eru nokkrir möguleikar:

- Hvaðan bókunin kemur (t.d Booking.com, Expedia og Airbnb) / Firstname Lastname Channel

- Voucher númer ef það er fyrir hendi / Firstname Lastname Reference

- Hversu margir gestir eru í bókuninni (per herbergi) / Firstname Lastname Occupancy

- Texti á flaggi, en það hefur verið valið á bókunina / Firstname Lastname Flag text

- Hafa einungis nafnið, en í tveimur línum / Two Lines