Dagatal - Fleiri merkingar á bókunum

Breytt Thu, 05 Jan 2023 kl 09:17 AM

Stilla má dagatalið, "Calendar" á ótal vegu. 

Nú hefur verið bætt við stillingum þannig að fleiri upplýsingar geta verið sýnilegar á bókunum. Nánar

Veljið "Settings -> Account -> Preferences ->Booking Show Name.

Hér eru nokkrir möguleikar:

- Hvaðan bókunin kemur (t.d Booking.com, Expedia og Airbnb) / Firstname Lastname Channel

- Voucher númer ef það er fyrir hendi / Firstname Lastname Reference

- Hversu margir gestir eru í bókuninni (per herbergi) / Firstname Lastname Occupancy

- Texti á flaggi, en það hefur verið valið á bókunina / Firstname Lastname Flag text

- Hafa einungis nafnið, en í tveimur línum / Two Lines


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina