Læsa bókunum í herbergi eða herbergistýpu

Modified on Thu, 15 Aug, 2019 at 2:20 PM

Ef ekki má færa ákveðnar bókanir úr herbergistýpu eða úr ákveðnu herbergi má "læsa" þeim þar. Þetta kemur í veg fyrir t.d að bókun sem verður að vera í herbergi með hjólastólaaðgengi sé færð til. 


Nánar - uppsetning

Setja þarf upp kóða sem læsa herbergjum á aðganginn þinn á Godo. 

Það er gert með því að velja "Settings -> Account -> Preferences -> Booking Info Code Values"  

Hér þarf að bæta við eftirfarandi í listann (ef það er ekki nú þegar):

LOCKROOM 

LOCKUNITVirkni

Veljið þá bókun sem á að læsa og smellið á "Info" flipann. 

Við "code" veljið ýmist LOCKROOM til að læsa í herbergistýpu eða LOCKUNIT til að læsa í ákveðnu herbergi. Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article