Læsa bókunum í herbergi eða herbergistýpu

Breytt Thu, 05 Jan 2023 kl 02:38 PM

Ef ekki má færa ákveðnar bókanir úr herbergistýpu eða úr ákveðnu herbergi má "læsa" þeim þar. Þetta kemur í veg fyrir t.d að bókun sem verður að vera í herbergi með hjólastólaaðgengi sé færð til. 


Nánar - uppsetning

Setja þarf upp kóða sem læsa herbergjum á aðganginn þinn á Godo. 

Það er gert með því að velja "Settings -> Account -> Preferences -> Booking Info Code Values"  

Hér þarf að bæta við eftirfarandi í listann (ef það er ekki nú þegar):

LOCKROOM 

LOCKUNITVirkni

Veljið þá bókun sem á að læsa og smellið á "Info" flipann. 

Við "code" veljið ýmist LOCKROOM til að læsa í herbergistýpu eða LOCKUNIT til að læsa í ákveðnu herbergi. 

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina