Samanburður milli eigna í Advanced Report

Breytt Thu, 30 Okt kl 10:21 AM

Við höfum bætt við öflugri nýrri virkni í Advanced Report — fullkomið fyrir hótelkeðjur eða aðra sem reka fleiri en einn gististað.


Í Advanced Report > Statistics finnur þú nú valkostinn "Compare Properties.
Þar getur þú auðveldlega borið saman lykilmælikvarða (KPI) milli eigna.

Þú getur borið saman eftirfarandi mælikvarða:

  • ADR (meðalverð á seldri nótt)

  • Fjölda seldra nátta

  • Herbergjanýtingu (Occupancy)

  • RevPAR (tekjur á hvert tiltækt herbergi)

  • Herbergistekjur (Room Charge)

Hakaðu við þá mælikvarða sem þú vilt sjá, og skýrslan birtir niðurstöður fyrir hvern gististað ásamt heildartölum.




Af hverju þetta er gagnlegt?
Þessi samanburðarmöguleiki hjálpar þér að greina frammistöðu, bera saman þróun milli staða og auðveldar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem bæta reksturinn.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina