Nú er hægt að fá sendar skýrslur sjálfvirkt með tölvupósti.

 

Til að stilla hvenær skýrslurnar eru sendar er farið í:  SETTINGS->ACCOUNT->ROUTINES.


Hér er hægt að velja hvaða skýrslur á að senda, hvenær og hvert. 


Routine

Enable: Veljið "Yes" til að virkja sendingar

Name: Gefið reglunni nafn fyrir betri yfirsýn ef þær eru orðnar margar. 

Frequency: Stillið hvenær skýrslan á að vera send út. T.d alla mánudaga, einu sinni á dag, fyrsta hvers mánaðar o.s.frv.
Time: Stillið klukkan hvað senda á skýrsluna.


Email
Email to: Netfang viðtakanda.

Email Subject and text: Titill og tölvupóstur sem fylgir viðhenginu (skýrslunni).


Attachment
Report: Veljið hvaða skýrslu skal senda. 

Property: Ef fleiri eignir eru skráðar á aðgangnum má velja hér hvort skýrslan eigi við um sértaka eign eða allar.