Senda skýrslur sjálfvirkt með tölvupósti

Breytt Wed, 24 Feb, 2021 kl 2:09 PM

Nú er hægt að fá sendar skýrslur sjálfvirkt með tölvupósti.

 

Til að stilla hvenær skýrslurnar eru sendar er farið í:  SETTINGS->ACCOUNT->ROUTINES.


Hér er hægt að velja hvaða skýrslur á að senda, hvenær og hvert. 


Routine

Enable: Veljið "Yes" til að virkja sendingar

Name: Gefið reglunni nafn fyrir betri yfirsýn ef þær eru orðnar margar. 

Frequency: Stillið hvenær skýrslan á að vera send út. T.d alla mánudaga, einu sinni á dag, fyrsta hvers mánaðar o.s.frv.
Time: Stillið klukkan hvað senda á skýrsluna.


Email
Email to: Netfang viðtakanda.

Email Subject and text: Titill og tölvupóstur sem fylgir viðhenginu (skýrslunni).


Attachment
Report: Veljið hvaða skýrslu skal senda. 

Property: Ef fleiri eignir eru skráðar á aðgangnum má velja hér hvort skýrslan eigi við um sértaka eign eða allar. Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina