Senda greiðslulink

Breytt Mon, 03 May 2021 kl 05:34 PM

Hægt er að senda greiðslulink í gegnum greiðsluhnapp Godo Property.


Í greiðsluhnappnum (Charges and Payments flipa) er takki sem heitir Payment Link. 

Með honum er hægt að senda greiðslulink á gesti þar sem ganga má frá greiðslu. 

Hér eru tveir möguleikar: 


1. Senda greiðslulink sem rukkar kortið. 
Þá er tekin greiðsla um leið og korthafi skráir upplýsingar.

2. Senda greiðslulink sem skráir kortaupplýsingar í bókun en tekur EKKI greiðslu

Með því að  haka í  "Only add card" er ekki tekin greiðsla af kortinu heldur skráir það kortaupplýsingar einungis í bókunina sem rukka má síðar. 


- Val á gjaldmiðli virkar á sama hátt og þegar greiðsluhnappur er notaður (fellilisti). 

- Netfangið sem greiðslulinkur er sendur á er það sama og er skráð í bókuninni. Það má breyta netfanginu hér. Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina