Hvernig set ég inn Voucher kóða

Breytt Wed, 4 Jan, 2023 kl 3:51 PM

Voucher kóðar eru notaðir þegar gististaður vill bjóða afslátt í gegnum bókunarvélina þeirra með því að nota ákveðin orð eða kóða


Til þess að bæta við voucher kóða ferðu í: Settings  >  Booking Engine  > Voucher Codes


En þar inni sérðu þrjár raðir:


Phrase, Discount, og Type.Þú getur notað þessar raðir til þess að búa til voucher kóða, en hver og ein þeirra gegnir ákveðnu hlutverki í að setja upp kóðann.


Phrase: Í þessa röð getur þú sett inn orðið eða kóðann sem þú vilt að viðskiptavinurinn þinn slái inn til þess að fá afsláttinn. Þú getur notað mörg mismunandi orð eða kóða sem veita sema afsláttinn með því að aðskilja þau með kommu.


Ef að þú vilt búa til tvö eða fleiri orð/kóða sem gefa mismunandi afslætti, þá þarftu að nota nýja línu undir phrase töfulunni fyrir hvern afslátt sem þú vilt bjóða upp á.


Discount: Í þessa töflu setur þú upp afsláttinn sem þú vilt að eftirfarindi setning eða kóði gefur þegar viðskiptavinur slær hann inn.


Ef að þú vilt gefa afsláttinn í prósentum, þá slærðu inn prósentuna sem þú vilt gefa


Ef að þú vilt gefa afsláttinn í fastri upphæð, þá slærðu inn föstu upphæðin sem að þú vilt gefa.


Type: Í þessari töflu getur þú valið á milli fjölda mismunandi tæypur af afsláttum.

Flestir gististaðir notast hinsvgar aðeins við prósentur og fastar upphæðirEn þú getur valið úr felli glugganum hverskonar afslátt þú vilt gefa.


Fyrir fasta upphæð, þá einfaldlega velur þú "Fixed amount".


Fyrir prósentur velur þú "Percent"

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina