Bókunarvélin í Godo Property er frábær lausn ef þú vilt gefa gestum kost á að bóka beint á þinni heimasíðu. 
Allar stillingar fyrir bókunarvélina má finna undir Settings > Booking Engine. 


Kostir við að nota bókunarvélina


    ⦁    Þú borgar enga þóknun af bókunum sem koma í gegnum bókunarvélina og getur þar með boðið betra verð en t.d á                öðrum sölusíðum.

    ⦁    Þú getur hannað útlitið á bókunarvélinni í stíl við gististaðinn þinn og þannig boðið upp á persónulegri þjónustu og                 upplifun fyrir gestina þína.


Hér fyrir neðan finnur þú nokkur dæmi um bókunarvélar frá okkur: