Hvað er bókunarvél?

Breytt Fri, 26 Feb 2021 kl 10:12 AM

Bókunarvélin í Godo Property er frábær lausn ef þú vilt gefa gestum kost á að bóka beint á þinni heimasíðu. 
Allar stillingar fyrir bókunarvélina má finna undir Settings > Booking Engine. 


Kostir við að nota bókunarvélina


    ⦁    Þú borgar enga þóknun af bókunum sem koma í gegnum bókunarvélina og getur þar með boðið betra verð en t.d á                öðrum sölusíðum.

    ⦁    Þú getur hannað útlitið á bókunarvélinni í stíl við gististaðinn þinn og þannig boðið upp á persónulegri þjónustu og                 upplifun fyrir gestina þína.


Hér fyrir neðan finnur þú nokkur dæmi um bókunarvélar frá okkur:

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina