Ef að gististaður vill setja upp sérstök tilboð fyrir lengri dvalir geturu notað daily price og offer eiginleikann til þess að gera það.


Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar sem sýna dæmi, þar sem gististaður vill bæta við tilboði sem gefur 10% afslátt fyrir tvær nætur og 15% afslátt fyrir þrjár nætur.


Fyrsta skrefið er að búa til tvö ný daily price, eitt fyrir hvert tilboð.


Til þess að gera það ferðu í Settings > Properties > Rooms > Daily Prices.


Og það inni smelliru á Add New Daily Price:Fyrir Tveggja Nátta Tilboðið:


1. Við skýrum tilboðið eitthvað eins og "Two Nights Special"

2. Setjum minimum stay í 2

3. Setjum maximum stay í 2.

4. Setjum offer í 2

5. Hlekkjum tilboðið við það verð sem við viljum draga afsláttinn frá

6. Sláum inn -10 til að stja afsláttinn sem við viljum draga frá upprunalega verðinu.

7. Afhökum í allar sölusíður nema Direct.Fyrir Þriggja Nátta Tilboðið:


1. Við skýrum tilboðið eitthvað eins og "Three Nights Special"

2. Setjum minimum stay í 3.

3. Setjum maximum stay í 3.

4. Setjum offer í 3.

5. Hlekkjum tilboðið við það verð sem við viljum draga afsláttinn frá

6. Sláum inn -15 til að stja afsláttinn sem við viljum draga frá upprunalega verðinu.

7. Afhökum í allar sölusíður nema Direct.


Nú þegar við höfum sett upp verðflokkana, þá þurfum við að setja upp offers:


Til þess að gera það förum við í Settings > Properties > Offers.


Til þess að búa til offer smellum við á edit í viðeigandi líu í offer töflunni:


Inn í offer þurfum við að breyta nokkrum hlutum:


Fyrir Tveggja Nátta Tilboðið:


1. Við gefum offer-inu nafn eins og "Two Nigths Special"

2. Undir "enable" felli glugganum veljum við "Only if Available.

3. Undir "Position" veljum við "Row 2"

4. Undir "minimum stay" setjum við 2.

5. Undir "Name" setjum við annað nafn eins og "Two Nigth Special", en þetta er nafnið sem að mun birtast á bókunarvélinni.


Fyrir Þriggja Nátta Tilboðið:


1. Við gefum offer-inu nafn eins og "Three Nigths Special"

2. Undir "enable" felli glugganum veljum við "Only if Available.

3. Undir "Position" veljum við "Row 3"

4. Undir "minimum stay" setjum við 3.

5. Undir "Name" setjum við annað nafn eins og "Three Nigth Special", en þetta er nafnið sem að mun birtast á bókunarvélinni.