Airbnb Messages - Leiðbeiningar fyrir uppsetningu.

Modified on Tue, 12 Oct, 2021 at 1:41 PM

Hvað gerir þessi nýjung? 

  • Airbnb skilaboðin inni í bókuninni í Godo property gerir þér kleift að senda Airbnb gestinum þínum skilaboð beint í gegnum bókunarspjaldið í Godo property. 
  • Þetta þýðir að þú þarft ekki að skrá þig inn á Airbnb aðganginn þinn í hvert sinn sem þú vilt skrifa gestinum þínum skilaboð. 
  • Þetta þýðir einnig að mögulegt er fyrir þig að setja upp Auto Trigger (Sjálfvirkan tölvupóst) sem sendist úr Godo property yfir í skilaboðaskjóðu Airbnb. 
  • Þetta er nytsamlegt til dæmis sem staðfestingapóstur, mikilvægar upplýsingar sem gesturinn þarf að vita eftir að hann bókar já eða leiðbeiningar um innritun.


Hvernig set ég þetta upp hjá mér?


1. Byrjaðu á því að fara á Front Desk í Godo property.

2. Aflæstu Front deskinu og smelltu á punktana þrjá

3. Veldur þar inni "Component" og smelltu á "API Messages".

4. Þá birtist nýr gluggi inni á Front Deskinu, þú getur fært hann til og stækkað hann.



5. Því næst þarf að athuga hvort að stillingar inni á Airbnb séu réttar. Skráðu þig inn á Airbnb aðganginn þinn.

6. Veldu "Account -> Privacy and Sharing" inni á Airbnb aðganginum þínum.

7. Þar ætti að birtast listi (sjá skjáskot) og ef það stendur "Access and respond your messages" í listanum þá eru stillingarnar réttar.

8. Ef þessi setning er ekki í listanum "Access and respond your messages" þá þarftu að gera eftirfarandi:


  1. Skráðu þig út af Airbnb aðganginum þínum
  2. Skráðu þig inn á aðganginn þinn í Godo property (þann aðgang sem þú notaðir til að tengja Godo við Airbnb XML) (e. Owner account).
  3. Veldu nú Settings -> Channel Manager - > Airbnb.com XML -> Specific Content



  1. Farðu alla leið niður á þessari síðu þar til þú sérð "Airbnb Additional Functions" sem er slóð/linkur allra neðst á síðunni.
  2. Ýttu á þennan link sem mun fara með þig inn á Airbnb. 
  3. Skráðu þig inn á Airbnb aðganginn þinn.
  4. Samþykktu nýja skilmála sem birtast.



Ég vil setja upp Auto Póst (sjálfvirkan póst) sem sendist á Airbnb gestina.

  • Það sem þarf að hafa í huga við sjálfvirku póstana sem sendast á Airbnb gestina (og alla aðra gesti) er að þeir séu í rituðum texta í gegnum Guest Management -> Auto Actions
  • Það gengur því miður ekki upp að hafa HTML póst, hann mun ekki virka fyrir þessa nýjung hjá Godo Property og Airbnb. 
  • Hér eru leiðbeiningar um hvernig skal setja upp tölvupósta - þú getur valið að hafa þá aðeins fyrir Airbnb bókanir í "Booking Source"

  • Auto Pósturinn þarf að vera valinn með eftirfarandi stillingu annars sendist hann ekki yfir í Airbnb messages. 
  • Athugið að textinn fyrir Airbnb Auto Email verður að vera skrifaður í Plain Text Message en ekki í HTML Message 


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article