Skil á gistináttaskýrslu

Breytt Tue, 23 Feb 2021 kl 05:58 PM

Skil á gistináttaskýrslum í gegnum Godo Property.


Vinsamlega fylgið þessum skrefum fyrir uppsetning.
Athugið að uppsetninguna þarf einungis að gera þegar skýrslu er skilað í fyrsta sinn. 


Það gæti þurft að virkja skýrsluna. Ef svo er, vinsamlega sendið okkur póst á support@godo.is. 


Uppsetning

  1. Settings  >  Properties  > Description
    Skráið inn Hafgstofu númer og kennitölu fyrirtækis neðst á síðunni.
    Hagstofu ID er hægt að nálgast hjá Hagstofunni. Þetta er sama númer og notað er þegar farið er í "Vefskil" hjá Hagstofunni. 
    1. Property description > Property Template > reitur Company ID (kennitala)

    2. Property description > Property Template > reitur Hagstofa ID

  1. Ef það eru herbergistýpa sem eiga ekki heima í gistináttaskýrslunni, má taka þau út með því að fara í:
    Settings > Properties > Rooms > Setup > field Include in reporting = NO

Skýrslan

        1. Farið í Standard Reports og veljið tímabil, t.d 1.-31. ágúst.

        2. Veljið eignina sem um ræðir (ef það eru fleiri en ein á aðgangnum) eða veljið allar í einu.  
3. Gistináttaskýrslan er neðst á síðunni.  


            - Ef tenging er ekki virk þá sjáið þessi skilaboð (einsog á myndinni fyrir neðan). Þá þarf að senda póst á support@godo.is til að virkja tengingu við Hagstofu. 

not_activated.png

        - Ef tenging er virk er >Show< takki við skýrsluna. Smellið á >Show<

activated.png


4. Nýr gluggi opnast með skýrslunni sem hægt er að skila til Hagstofunnar. Farið yfir þær upplýsingar sem koma fram og smellið á Send to Hagstofa


Vinsamlega athugið: 

  • Það er einungis hægt að gera skýrslu fyrir liðna mánuði. 

  • Það er hægt að gera skýrslu fyrir heillan mánuð í einu. 

  • Einungis bókanir sem hafa Status New/Confirmed eru taldar í skýrslunni. 



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina