Búa til aðgang á Sub Master

Breytt Fri, 09 Dec 2022 kl 11:19 AM

Fara í Account Management (Verður að vera inná owner/aðal aðgangi eignar) 


Smella inn aðgangsorðinu Smella á Create New Sub AccountVerður að fylla út: 

Username

Password - minna á að þessu verður að breyta sem fyrst

E-mail (þessi er mikilvægur ef lykilorð glatast)


Role segir til um hve mikil réttindi þessi aðgangur hefur.


Núna þarftu að finna eignina í listanum fyrir neðan, gera hana Writeable á öllum 3 valmöguleikunum. Ekki gleyma að smella á SAVE.


Núna þarf að afrita stillingar af aðgangi sem er nú þegar til, svo að aðgangarnir sjái það sama og vinni saman.


Aftur inná Account Management:


Smella á Clone Account Settings


Hvað á að afrita af öðrum aðgang:


  1. Allt Front Desk

  2. Allt í Settings -> Account -> Preferences

  3. System Notifications - E-mails sent to (Settings -> Account -> Host notifications)

  4. Export Data (Settings - Channel Manager)

  5. Allt Custom reports


Copy og búið!

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina