Leiðbeiningar fyrir greiðsluhnappinn

Breytt Tue, 06 Dec 2022 kl 10:57 AM


Vinsamlegast ath að bókanir sem komu áður en hnappurinn var gerður virkur eru með kortaupplýsingar undir flipanum "Original card" og það þarf handvirkt að flytja þær yfir í "New card".

 

image

 

Nýjar bókanir munu fylgja þessu ferli:

Þú byrjar á því að opna bókunina sem þú ætlar að rukka. Neðst undir Charges & Payments flipanum sérðu kortaupplýsingar.


 


Þegar þú smellir á Charge Card þá opnast þessi gluggi.

Undir Amount kemur upphæðin á bókuninni en ef það á að greiða aðra upphæð er hægt að slá hana inn í reitinn undir Amount. 

Hægt er að velja gjaldmiðil undir Currency og gengi dagsins er birt þar við hliðina á.

Þegar þú ert tilbúinn að taka greiðsluna smellir þú á Charge.


 

 

Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd þá færðu tilvísunarnúmer (e. Payment ID) sem þú getur svo notað til að leita eftir færslunni hjá þínum greiðsluhirði.

Einnig bætist við Refund hnappur sem er notaður fyrir endurgreiðslur. 

Þegar smellt er á Refund hnappinn þá birtist gula línan þegar greiðslan hefur verið bakfærð. 


Ef þið lendið í því að fá Error þá getur verið að greiðandi þurfi að auðkenna kortið með 3ds auðkenningu. 

Þá þarf að senda Payment Link og með því að smella HÉR finnið þið leiðbeiningar til þess.


Gangi ykkur vel :)

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina